Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Disk, gestir og sa

Vi hjnakornin hldum upp prflok eiginmannsins me v a brega okkur diskpart hj bekknum hans laugardagskvldi. a var miki fjr og gaman a hitta allt etta flk. Krakkarnir voru gu yfirlti hj Palla og Jlnu. gr fengum vi ga gesti. Sigrn og Pll voru Kaupmannahfn og komu til okkar kaffi. Solla og Vernka komu lka a heilsa upp au. etta voru fagnaarfundir, end gaman a sj au hjnin. dag var Leifur heima v hann var me hitavellu og kvef. Haukur fr hins vegar leiksklann og Eir var a vinna. Haukur er voa hrifinn af Eir og kallar hana gr og erg: Eij, Eij! Hn passai hann fyrir okkur fstudaginn egar g fr binn og st r nrri 2 tma til a fara lagerslu. J, maur ltur sig hafa mislegt kreppunni en a besta er a g keypti ekki neitt. rtt fyrir kulda og rigningara var srdeilis gaman runni v g var me svo gan flagsskap, r Ingu Dru og Beggu. g vann me Ingu Dru rbjarsafni og Beggu hj Atlanta. r unnu hins vegar saman Samrai, japnskum veitingasta sem var langt undan sinni samt Reykjavk. Svo er sa kvldmatinn, en sulagerinn fer um minnkandi annig a ef einhver lei til Kaupmannahafnar og er me hlftmar tskur, m hinn sami hafa samband og kippa me sr nokkrum sum.

jarjarjar!

Hann hefur eflaust leki essu sjlfur. Sem er bara fnt. Gott essa Breta. slendingar eiga a lra af 007 og lta finna fyrir tevatninu.
mbl.is Furulegt a samtali skyldi leka fjlmila
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dmalausir Danir

Danir eru ekki eins og slendingar. dag var g t.d. psthsinu, var eini vi skiptavinurinn og gekk v a afgreisluborinu. Spuri hvort g gti ekki fengi afgreislu, en g hlt papprsrllu, korti og skreytibora (a er hgt a kaupa mislegt psthsinu hr). J, g gat fengi afgreislu. ,,En verur fyrst a taka nmer," sagi afgreislukonan kvein. ,,Taka nmer?" spuri g forundran v g var s eina arna inni. ,,J, verur a taka nmer," sagi hn og benti nmerastandinn sem var nokkurri fjarlg. g gekk a hillunni, skilai papprnum og hinu dtinu og gekk san t.

Jja,

a er kannski kominn tmi smblogg. Hildur var haustfri sustu viku. Hr er haustfroktberog vetrarfr febrar. htt er a segja a ettahafi verikrkomi fr. Srstaklega ar sem vi urftum ekki a rjka ftur fyrir klukkan sj eins og vanalega. etta var brskemmtilegt fr. Vi frum me Eir, Elsu og Bjarka, og auvita Leifi og Hauki, a tna epli, en vi erum alveg orin eplatnslu. Tkum me nesti og fengum frbrt veur. Fr eplalundinum l leiin til Roskilde ar sem vi skouum kirkjuna. a var mjg gaman, enda kirkjan afar srstk ar sem hn er eiginlega grafhsi konunga og biskupa og rugglega annarra karla sem geru garinn frganfyrr ldum. Fr Roskilde frum vi til Frederikssund a heimskja Sollu og loks heim. Daginn eftir skruppum vi til Dragr, en a er fallegur br ti Amager. Vi ltum okkur ngja a f okkur a bora Hotel Strand, rntuum svo um og ltum okkur dreyma um a ba arna. Dragr er vi sjvarsuna og aan sst Eyrarsundsbrnna. Vi frum einnig dragarinn, skouum drasafni og fleira. Jn ki var fjarri gu gamni v hann er prftrn essa dagana.

morgun tlum vi a bora me Revugarsgenginu og laugardaginn er diskpart hj bekknum hans Jns. a er sem sagt ng fram undan.


Tv Plshs

Vi gerumst skrifendur a Net-Mogganum svo n getum vi lesi Moggann rafrnu. morgun s g frtt sem mr tti vnt um a lesa, en a var um Plshs, jnustuhs sem bi er a opna Kolfreyjusta. Afmyndinni a dma er etta hi laglegasta hs, me torfaki, og stl vi kirkjuna. g hlakka til a skoaPlshs sjlf nst egar g lei austur Fskrsfjr, sem er, eins og allir vita, fallegasti fjrur slands og tt var vri leitaSmileMr fannst g eitthva kannast vi etta heiti, Plshs, en a er nefnt eftir skldinu Pli lafssyni sem lst upp Kolfreyjusta. a var a renna upp fyrir mr a Hnfsdal er einnig Plshs, sem er eigu ttingja Jns ka en v hsi bj Pll Plson, afi hansog hsi dregur heiti sitt af honum.


Leifur kvennagull

Leifur stendur sig vel leiksklanum Smile. Hann er binn a vera skginum essa vikuna. ar hafa au bi til fgrur r kastanuhnetum, elda spu yfir opinum eldi, skoa snigla og kngulr og margt fleira. Leifur er farinn a eignast vini og stelpunum finnst mjg gaman a hafa hann, eins og einn kennarinn orai a. Leifur leikur sr mest vi tvr rosalega star stelpur sem bar gtu veri mdel hj Benetton. Hann er greinilega smekkmaur kvenflk! a er lka svo gaman hva Leifur er alltaf ngur me allt sem hann fr. Um daginn gaf Steinvr honum Spiderman-vettlinga, sem hann svaf me. Hann fkk nja lpu og buxur vikunni (j, ur en kreppan skall af fullum unga) og hann hefur varla fari r eim.


sa og skkulai

a er ekkert srstaklega gaman a vera nmsmannseiginkona Danmrku essa dagana. Haukur byrjar leikskla ann 16. og fer g beinustu lei leit a vinnu. ll tilbo vera skou!! Gengi hefur rokka upp og niur og a hefur hrif fjrhaginn. Nna er bara borusar frystinum boi Helgu frnku og svo fum vi okkur nammi eftirmat boi Steinvarar frnku. Takk fyrir matinn frnkur!

Vi frum foreldravital sklanum hj Hildi dag. Hn fkk glimrandi einkunn hj kennurunum sem sgu a hn vri afar fljt a lra og skildi heilmiki. Hn er farin a tala sm dnsku, en sennilega verum vi hr heima sust til a heyra or af v. Kennararnir sgu jafnframt ,,Alle i klassen elsker Hildur", sem var gilega gaman a heyra. San hitti g frnku mna, sem br hr, fyrsta sinn dag. mmur okkar voru systur og svo skemmtilega vill til a vi heitum eftir eim systrum. Vi tlum a halda mini-ttarmt hr Kaupmannahfn. nstunni verur haustfr og stefnan er a gera eitthva spennandi sem kostar helst ekki neitt. Allar tillgur vel egnar.


Til lukku!

Miki er g ng fyrir hnd lttspilaranna. Gaman a heyra jkvar frttir fr Frni, ekki bara um fallandi krnu, uppsagnir og bankakaup rkisins.


mbl.is Ung fjlskylda vann 14 milljnir lottinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband