Bloggfrslur mnaarins, gst 2008

Sklagangan byrjar - n

morgun verur eiginmaurinn nmsmaur n! Hildur spuri hann vi matarbori hvort hann fri grunnskla ea hskla ... Leifur heldur fram algun leiksklanum snum, sem gengur vel, og Hildur fer sklann en a hefur komi dlti bakslag a. Hn harneitai a fara sklann fstudaginn og endai me a koma hlftma of seint eftir miki havar. Pabbi hennar sat me henni tma smstund mean hn var a jafna sig en g vona a morgundagurinn veri betri.

Helgin var nokku annasm.Solla og Vernka komu heimskn fstudaginn. laugardaginn frum vi Amagerstrand, sem er i, aan Nhfn a hitta Gurnu Hrund og loks Lindevanghave ar sem vi grilluum me nju bestu vinum okkar, .e. slendingunum sem ba hr Revyhaven. dag frum vi til Palla og Jlnu og svo verur ng a gera nstu viku.

Jn ki, fyrrum fiskifla, veiddi eins og hann hefi aldrei gert neitt anna veiiferinni. Hann hirti 8 silunga og sleppti allavega ru eins. essir tta fara reyk og vera san borair me bestu lyst hr Kben.


Sprett r spori

Lindehuset er dlti ruvsi leikskli en s besti heimi, sem er auvita sar. mean vi foreldrarnir vorum fundi me furulegum leiksklakennara var Leifur a leika sr me krkkunum deildinni sinna. egar vi komum a skja hann vildi hann ekki koma heim v hann tti eftir a fara rtuna, auk ess sem hann hafi ekkert fengi a bora. Honum leist greinilega mjg vel sig. Vi kvldmatarbori sagi hann svo hrugur vi systur sna: ,,Hildur, a eru stelpur leiksklanum mnum." Hann er vanur a vera bara me strkum annig a honum fannst etta greinilega a merkilegasta vi leiksklann.

Annars frum vi hjnin langan gngutr dag, frum ,,Kringluna" Frederiksberg a kaupa leiksklatsku og nestisbox fyrir Leif. Fengum okkur danska pylsu og hefum vilja bjr en slepptum honum, enda miur mivikudagur. Sum rosalega skrtinn nunga, svona piercing-gaur sem var ekkert nema tatt og svo var hann me risastrt gat eyranu en a furulegasta var a hann var kominn me tv horn enni!! Aldrei s svona li nema sjnvarpinu.


Leikskli

Leifur byrjar formlega leiksklanum morgun. Hann hefur tali dagana ar til hann byrjar en dag gleymdi hann essu alveg. g gleymdi reyndar a minnast etta vi hann en verur etta bara vnt ngja fyrir hann fyrramli. g er allavega spennt og vona a honum eigi eftir a la vel leiksklanum og hafa a gott.


g lka!!

Vi viljum ekkert silfur egar gull er boi. Og fram SLAND!!


mbl.is „g vil f gulli og jsnginn“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Haukur kanilsnur

Haukur komst kanil dag. blandaan, beint r dsinni. Fkk sr eins og eina skei. g hlt g yri a hringja 112 en etta fr betur en horfist. Aumingja litli drengurinn kgaist og tk andkf og orgai svo okkabt egar g reyndi a skola honum munninn. Systkini hans horfu streyg etta og sgu ... er hann veikur? Hann ni a jafna sig en g ver a viurkenna a hjarta mr tk nokkra aukakippi.


Leifur Lindehuset

a rkir mikil glei heimilinu v Leifur Mr byrjar leikskla nstu viku!! Okkur var sagt a eina plssi sem vri laust Frederiksberg vri Lindehuset svo vi frum anga a skoa dag og leist rosalega vel . Vi vorum bin a skoa annan sem vi sttum um plss en okkur leist enn betur ennan. Leifurtekur vi plssi af slenskri stlku sem er a flytja heim aftur, eftir v sem leiksklakennarinn sagi okkur! Skemmtileg tilviljun. Lindahuset er hr bak vi svo vi sjum a t um svefnherbergisgluggann okkar. etta er svokallaur skovbarnehave sem ir a brnin eru tvr vikur skginum og tvr bnum. Sklinn er me hs ti sveit og anga er brnunum eki morgnana og heim aftur seinnipartinn. au lra allt um nttrna og upplifa hvernig a er a ba sveit en egar au eru bnum er fari ferir hr um ngrenni, fari dragarinn og almenningsgara. Okkur finnst etta meirihttar sniugt! Leifur hefur veri me miklaheimr og spurt miki um sland. Hann segist ekki vilja eiga heima hr lengur en eitt r - en a er e.t.v. vegna ess a hann ekkir ekkert anna en flutninga blessa barni. Haukur a fara sama leikskla en a er ekki plss fyrir hann og 33 bilista undan honum ennan leikskla. a skiptir ekki eins miklu mli v hann er bara ktur hvar sem hann er.

dag urum vi svo stoltir eigendur AEG-ryksugu. Ryksugan okkar Jafnakrinum er sem sagt bin a eignast systur ... g hefi aldrei tra v en g fr r tslu til a nla mr dra ryksugu. Reyndar fannst mr etta brfyndi. arna var fullt af flkiakaupa sr klsett, klsettsetur og eldivi tslu - og auvita ryksugur. Fyrir utan bina var boi upp pylsur og l! J, etta mttu slenskir kaupmenn taka sr til fyrirmyndar. myndi g sko ekki lta mig vanta.


Gardnur koma ljs

Jja, eru loksins komnar gardnur fyrir svefnherbergisgluggana - tt fyrr hafi veri! a tekur bara svo langan tma a taka strar kvaranir, eins og t.d. hvernig gardnur maur tli a hafa ... a er lka bi a setja upp ljs llum herbergjum nema stofunni og nna skiljum vi ekki hvernig vi gtum veri hr myrkri ( kvldin auvita - hr er bjart daginn) essar nstum fjrar vikur sem vi hfum bi hr.

Erum lka bin a fjrfesta skrifbori sem Jn er einmitt a setja saman nna. Fttuum a a mun ekki henta svo vel a hann hafi nmsbkurnar snar morgunverarborinu. etta verur lka stjrnst heimilisins ar sem fari verur yfir bkhaldi, kvei hver vikumatseilinn verur o.s.frv. Las nefnilega einu sinni bk sem heitir morgun segir s lati og ar var sagt fr konu sem fkk sr skrifbortil a koma skipulagi lf sitt. etta skrifbor er v meira en bara einfalt skrifbor!!

Frum heimskn til Sollu gr, fyrsta sinn san vi fluttum t. Hn br Frederikssund sem er svona 40 mn. fjarlg fr Kaupmannahfn. Virkilega skemmtilegurbr og gaman a heimskja Sollu og fjlskyldu. Eigum rugglega eftir a vera fastagestir hj henni vetur. Krakkarnir lku vi Freyju og Malthe, stjpsonur Sollu, var einstaklega gur vi Hauk. Hef sjaldan hitt krakka hans aldri sem er jafnbarngur. Aumingja Haukur tti svo sannarlega skili a f einhvern til a stjana kringum sig v stri brir hans hefur ekki veri neitt srlega mjkhentur vi hann undanfari - svo vgt s til ora teki.

morgun heldur svo sklinn fram en mivikudaginn flgur Jn ki heim VEII. J, svona eru essir ftku stdentar. Fljga milli landa silungaveii! Hann kemur sennilega klyfjaur til baka, ekki af silungi, ef g ekki hann rtt v hann er algjr fiskifla, heldur af drasli sem vi hldum a vi yrftum ekki a halda en vantar nna brnausynlega.


Hjla og skla

Hfum veri hjlaleiangri dag. Keyptum okkur bi notu hjl og vantar okkur bara vagn fyrir strkana og getum vi ll fari a hjla! Hildur er enn ng sklanum en dlti erfitt me a vakna morgnana. Keyptum mtur dag en ef hn verur dugleg a vakna og fara a sofa heila viku fr hn Gludradt verlaun.

Skli og skyldur

Sklaganga Hildar gengur vonum framar. egar vi sttum hana eftir skla gr harneitai hn a fara heim og vildi f a fara Thorvald Fritidsordning sem er orvaldur frstundaheimili okkar stkra ylhra. Hn var trlega vel stemmd og er enn. Vi vonum bara a etta haldist svona fram. dag fer hn svo sjlf frstundaheimili mean vi foreldrarnir frum gardnuleiangur. Vi erum orin hlfreytt a ba fiskabri en hr binni eru sst frri gluggar en Jafnakri og allir glfsir. Fengum svo vnt smtal gr en vinir okkar eru hr b og vi tlum a hitta dag ea nstu daga.


Skladagurinn

Hildur byrjai sklanum gr. Vi hjnin frum me henni og pabbi hennar var svo eftir me henni sklastofunni. Henni leist vel etta allt saman og er spennt a lra dnskuna. Kennarinn heitir Dorthe og er srmenntaur a kenna nbum.Okkur leist mjg vel hana. Sklinnvar settur tisvinu ar semallir sungu lag og einn kennarinn spilai undir gtar. gilega heimilislegt!g tlai svo a ganga a Frederiksberg Centersem er Kringlan Frederiksberg, en villtist um allan b! Fr auvita vitlausa tt og var allt einu komin niur a sj. Var svo bin a vera klukkutmagangi egar g rambai rttan sta. Samt var g me gtukort. g skil ekki hvernig g fer a essu.En ettavar gtislabbitr og g lkamsrkt! Eftir skla frum vi Striki me mmu Ingu og fengum okkur svo a bora Jensens Bfhus Grbrratorgi. Ingafer heim til slands dag.

g fr san ein me Hildi sklann morgun. Vi gengum t Flintholmstation og auvita tk gmetrinn vitlausa tt! Er alveg ruglu hrna - en lri vonandi af reynslunni. Sem betur fer vorum vi tmanlega annig a daman var komin 10 mn. of snemma sklann, rtt fyrir a mamman villtist. Vi urfum a fara afar snemma ftur til a vera komnar rttum tma, ea um kl. 6.30. ar sem vi erum bi svefnpurkur og alltaf of sein urfum vi svo sannarlega a temja okkur betri sii hr Danaveldi. Eins gott a vi erum strax byrju. Vi hfum ekki enn fengi svar varandi leikskla fyrir strkana en vonum a a veri fljtlega. Leifur er farinn a bija um a fara leikskla til a lra dnskuna og leika vi ara krakka. Vonandi fum vi frttir af essu fljtlega.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband