Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009

Nýtt upphaf

Núna erum við að upplifa sögulega tíma, og þá er ég ekki bara að tala um kreppuna. Í nótt tekur Barac Obama við sem 44. forseti Bandaríkjanna og það er út af fyrir sig stórmerkilegt. Hér í Danmörku er búið að sýna nokkra heimildaþætti um hann og þar kemur fram að Obama er afburðaklár náungi.  Ungur, þeldökkur maður er á leiðinni í Hvíta húsið.


mbl.is Obama minntist King
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband