Pítsuspaða pakkað

Þá erum við búin að pakka í 25 kassa sem fara í bílskúrinn en tvo sem fara til Danmerkur. Smádraslið tefur mann einum of við að pakka svo ég mæli með að fólk sanki aðeins að sér stórum hlutum. Helst ferningslaga, óbrjótanlegum og bráðnauðsynlegum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sko Sigga mín. Ef þú ert ekki farin að sakna einhvers úr kössunum sem þið skiljið eftir heima,eftir 6mán. þá geturu hent þeim. Eða farið með þá í góða hirðinn. Þetta er alveg satt. Þekki þetta af eigin reynslu. Kv Guðný

Guðný frænka (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 12:27

2 identicon

hæhæ Sigga mín

ertu að flytja til útlanda ? hvað verður þá um "mig, þig og Ívan?" sendu mér nú uppdeit á stöðuna og hafðu það gott. kv auður

Auður "úr vinnunni" (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 02:35

3 Smámynd: Sigríður Inga Sigurðardóttir

Hæ Auður!

Ég sendi Jón í skóla svo við hefðum almennilegan fjármálastjóra þegar við komum til baka. Ég treysti að þið Ívan startið batteríinu og svo kem ég sterk inn!!

Sigríður Inga Sigurðardóttir, 9.7.2008 kl. 20:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband