Pakkað - en ekki hvað!

Hér haldið áfram að pakka niður - hægt og bítandi. Öllu er vandlega pakkað inn ef svo færi að við yrðum lengur en í ár. Þá er hægt að moka öllu heila galleríinu á bretti og inn í gám án þess að pakka öllu upp og niður aftur. Já, hér er hugsað fyrir öllu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ. Helduru að þið klárið að pakka áður en þið farið út? Kv Guðný

Guðný frænka (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 19:06

2 Smámynd: Sigríður Inga Sigurðardóttir

Ég er ekki viss! En mamma fær krakkana í kvöld svo gamla pakkið geti pakkað!

Sigríður Inga Sigurðardóttir, 9.7.2008 kl. 20:48

3 identicon

Hæ. Eru skæruliðarnir komnir til baka? Búnir að "ganga frá" ömmu gömlu? Held hún systir mín verði ánægð eða þannig þegar hún sér þetta!!!!!!!!! hehe. Kv. Guðný

Guðný frænka (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 20:16

4 Smámynd: Bryndís G Friðgeirsdóttir

Sæl Sigga mín. Gaman að fylgjast með þér á bolgginu.  Kveðja frá gömlu barnfóstrunni þinni.

Bryndís G Friðgeirsdóttir, 10.7.2008 kl. 23:29

5 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

ønsumusikke

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 11.7.2008 kl. 20:04

6 identicon

Úff gangi ykkur vel að pakka. Það er víst ekki það skemmtilegasta sem maður gerir, en þetta er auðvitað spennó hjá ykkur að vera að flytja út. 

Gaman að fylgjast með hvernig gengur.  Heyrumst

Kveðja úr Hnífsdal

Lína Björg (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 15:07

7 Smámynd: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir

Mér finnst alveg óþarfi af ykkur að vera að pakka öllu svona vendilega niður.  Vil nefnilega alls ekki að öllu verði slett á bretti og út eftir ár ;)   Heimta ykkur heim aftur nefnilega.....

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 12.7.2008 kl. 16:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband