2.11.2008 | 17:50
Hrekkjavaka og fleira
Við fórum í heljarinnar hrekkjavökupartí á föstudaginn, eða sjálfan Halloween-daginn. Þá er ég ekki að meina við hjónin heldur mig, Leif og Hildi. Jón var heima með Hauk, sem var lasinn. Danir halda upp á hrekkjavökuna með stæl. Allar búðir voru fullar af hrekkjavökudóti, graskerum og grímubúningum. Hildur var í vampírubúningi, Leifur í sjóræningja og ég eins og draugur, eða rétt eins og vanalega.
Tenglar
Mínir tenglar
Fjölmiðlar
Vinnan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt eins og hvað??
Þú hefur nú aldrei verið vofuleg góða mín...
Mamma þín
Ingibjörg Þ. Þorleifsdóttir (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.