15.7.2008 | 22:04
Veik á versta tíma
Ég var búin að hugsa með mér hvað það yrði óheppilegt að börnin yrðu veik í dag. Við þurftum að skila því sem við sendum út fyrir kl. fjögur í dag og ég á að vera tilbúin með stórt verkefni á morgun. Það er skemst frá því að segja að ég fór veik heim úr vinnunni um hádegi og er búin að liggja alveg bakk í allan dag. Er samt að hjarna við. En þetta gat ekki komið upp á verri tíma.
Tenglar
Mínir tenglar
Fjölmiðlar
Vinnan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan daginn Sigga "litla". Já góða mín það geta allir orðið veikir. Líka þú. ertu bara ekki búin að ofgera þér í öllu þessu pökkunarferli og vinnu? Meira að segja mestu jaxlar geta veikst. Og þá veistu það!!!!!!! En í dag eru eru 37ár(vá tíminn fljótur að líða)síðan Inga frænka í Kópó, setti mömmu þína út í garð í Kópó. Eða Tungufell, eins og ömmuhús hét. Og lét hana slá garðinn sem var EKKI lítill með HANDSNÚINNI sláttuvél. Þú veist svona sem maður ýtti á undan sér og það setti af stað ferlið sem kom þér í heiminn.Í þá daga áttu bara þeir velstæðu bensínsláttuvélar. Í dag eiga þeir einkaþotur og þyrlur. Já veröldin hefur breyst SMÁ!!!!!!!!!! Heyrumst kv. Guðný frænka.
Guðný frænka (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.