24.6.2008 | 10:20
Sólarstuð
Veðrið leikur við okkur hér á suðvesturhorninu. Annað en fyrir norðan þar sem eiginmaðurinn er í veiði. Þar er hiti við frostmark eða í kringum þrjár gráður. Hann er í þremur flíspeysum og úlpu á meðan við spókum okkur á stuttermabol og sandölum.
Annars er ég að velta því fyrir mér hvenær Guðný, stóra frænka, fer að blogga. Er ekki komin tíma á frúnna?
Tenglar
Mínir tenglar
Fjölmiðlar
Vinnan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1402
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.