10.3.2009 | 14:25
Frábærar fréttir
Eftir að hafa séð Evu Joly í Silfri Egils og kynnt mér aðeins feril hennar er ég sannfærð um að hún er rétta manneskjan til að hjálpa okkur við að rannsaka hrunið. Við kunnum ekkert á þetta sjálf og þurfum einfaldlega hjálp frá góðu fólki. Hún er ein af því.
![]() |
Eva Joly sérstakur ráðgjafi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Mínir tenglar
Fjölmiðlar
Vinnan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1334
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.