Nýtt upphaf

Núna erum við að upplifa sögulega tíma, og þá er ég ekki bara að tala um kreppuna. Í nótt tekur Barac Obama við sem 44. forseti Bandaríkjanna og það er út af fyrir sig stórmerkilegt. Hér í Danmörku er búið að sýna nokkra heimildaþætti um hann og þar kemur fram að Obama er afburðaklár náungi.  Ungur, þeldökkur maður er á leiðinni í Hvíta húsið.


mbl.is Obama minntist King
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir

ég hélt fyrst að þú ætlaðir að fjalla um mótmælin við Alþingi Íslendinga.....sögulegir tímar á Íslandi að fólk sem hefur hingað til verið ansi seinþreytt til vandræða er búið að fá nóg !!!

En Obama er flottur....

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 20.1.2009 kl. 21:27

2 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Já, og sögulegir tímar eru líka hér á Íslandi. Alþýðan hefur rekið ríkistjórn sína frá völdum og nú er bara að láta kné fylgja kviði.

Steingerður Steinarsdóttir, 26.1.2009 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband