14.11.2008 | 08:09
Enskukunnátta
Leifur er að læra dönsku og gengur vel. Hann talar oft dönsku við Hauk þegar þeir eru að leika sér saman. ,,Hold op med det, Hákúa," heyrist t.d. oft í honum en þetta er danski framburðurinn á hinu fagra nafni Haukur. Í morgun sagðist hann líka kunna ensku en sagði svo: ,,Mamma, hvað þýðir Come Baby?"
Tenglar
Mínir tenglar
Fjölmiðlar
Vinnan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En krúttlegt Kennir hann þér ekki bara dönsku ?
XXX Steinvör
Steinvör (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 22:12
Æ, þau eru svo dásamleg. Maður þarf að skrifa hjá sér og varðveita svona gullkorn. Þetta er alltof fljótt að gleymast.
Steingerður Steinarsdóttir, 18.11.2008 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.