15.8.2008 | 20:35
Hjólað og skólað
Höfum verið í hjólaleiðangri í dag. Keyptum okkur bæði notuð hjól og þá vantar okkur bara vagn fyrir strákana og þá getum við öll farið að hjóla! Hildur er enn ánægð í skólanum en á dálítið erfitt með að vakna á morgnana. Keyptum mútur í dag en ef hún verður dugleg að vakna og fara að sofa í heila viku fær hún Gæludýradót í verðlaun.
Tenglar
Mínir tenglar
Fjölmiðlar
Vinnan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Thú verdur alger gella á nýja hjólinu thínu. Thad verdur voda gott fyrir ykkur. Sjáumst á morgun. kk. Solla
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 15.8.2008 kl. 21:08
Danmark-Island byrjar kl. 14.30, á DR1
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 15.8.2008 kl. 23:30
Jiiiiiiiiiiiiiiiiiii. Eruð þið orðnir algjörir Danir? Ekki tók það nú langan tíma. Glæsilegt hjá ykkur. Það er eins gott að skólastýran sjái ekki að þið notið mútur á börnin!!!!! Hvernig ætli henni þyki það HA?? Bestu kveðjur, Guðný.
Guðný frænka (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 23:59
Þú-meinar-verðlaun!!-Er-með-bilaða-lyklaborðið;)
Steinvör (IP-tala skráð) 16.8.2008 kl. 01:00
Skólastýran er alveg vel sátt við verðlaun ;) Hef notað það mikið fyrir börnin mín. Legg til Sigga að þú gefir henni límmiðastjörnu á blað fyrir hvert kvöld sem hún fer að sofa,- og aðra fyrir hvert sinn sem hún er duglega að vakna. Þá er þetta svo sýnilegt fyrir hana. Og ef hún fær 8 stjörnur á viku fær hún verðlaunin. Þá er þetta svo sýnilegt fyrir hana,- og það er ekki hægt að gera 100% kröfur,- þess vegna 8 en ekki 10 ;)
Gangi ykkur vel
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 16.8.2008 kl. 12:30
Thad er líka gott rád ad fara snemma í háttinn (segir sáli) thá er madur bara svo miklu hressari næsta dag.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 16.8.2008 kl. 20:55
http://www.dba.dk/asp/soegning/detail.asp?annonceid=56108035&tilvalgType=8
Flott rúm en ekki pláss fyrir skrifbord undir, en dót !
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 16.8.2008 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.