13.8.2008 | 07:12
Skóli og skyldur
Skólaganga Hildar gengur vonum framar. Þegar við sóttum hana eftir skóla í gær harðneitaði hún að fara heim og vildi fá að fara í Thorvald Fritidsordning sem er Þorvaldur frístundaheimili á okkar ástkæra ylhýra. Hún var ótrúlega vel stemmd og er enn. Við vonum bara að þetta haldist svona áfram. Í dag fer hún svo sjálf á frístundaheimilið á meðan við foreldrarnir förum í gardínuleiðangur. Við erum orðin hálfþreytt á að búa í fiskabúri en hér í íbúðinni eru síst færri gluggar en í Jafnakri og allir gólfsíðir. Fengum svo óvænt símtal í gær en vinir okkar eru hér í bæ og við ætlum að hitta þá í dag eða næstu daga.
Tenglar
Mínir tenglar
Fjölmiðlar
Vinnan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott að heyra að allt gengur svona vel. Hafið það sem allra best Sigga mín.
Steingerður Steinarsdóttir, 13.8.2008 kl. 10:39
http://www.frederiksberg.dk/Borgerservice/FamilieOgBoern/Boernepasning/TaksterOgTilskud/TaksterOgOekonomi.aspx
http://www.frederiksberg.dk/Borgerservice/FamilieOgBoern/Boernepasning/TaksterOgTilskud.aspx
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 13.8.2008 kl. 20:23
Jæja, bíð eftir næsta bloggi og fréttum !!
Steinvor (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.