26.6.2008 | 23:06
Góđar fréttir
Mikiđ er ánćgjulegt ađ bensínverđiđ ógurlega hefur lćkkađ - ţótt ekki sé nema um tvćr krónur. Ég hélt ég yrđi ađ hjóla í vinnuna ţađ sem eftir vćri og ţađ er náttúrlega allt of heilsusamlegt. Áfram svona!
Verđ á eldsneyti lćkkar um 2 krónur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tenglar
Mínir tenglar
Fjölmiđlar
Vinnan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta er náttúrulega klikkun ţetta bensínverđ. Tók seinast bensín í fyrradag og ţá ákvađ ég ađ nćst ţegar ég fć mér bíl og ţá rćđur eyđslan á bílnum tegundinni. Svo eru ţeir sniđugir sem er hćgt ađ setja líka í samband og keyra ađ rafmagni. Eitthvađ verđur ađ gerast. Já og svo ćtla ég ađ tala viđ nágrannakonuna sem vinnur á sama stađ og ég, um ađ gera ađ vera samferđa ţó ađ ţađ vćri ekki nema einn dag í viku.
Ţú hjólar nú bara í Köben eins og í den í Heidelberg.
Tante Steinvör (IP-tala skráđ) 27.6.2008 kl. 00:14
Já, ég á eftir ađ hjóla alveg helling og kem mér í gott form í leiđinni Ekki veitir af!
Sigríđur Inga Sigurđardóttir, 27.6.2008 kl. 00:24
Hć Sigga, hugsadi til thín í dag thegar ég bladradi í "vores břrn" eda "vi forćldre" (blřd um břrn og allt tilheyrandi). Thar var mynd af hátísku Christiania bike, sem er bara svo hryllilega "moderne" og "hipt". Thú verdur ad fá thér thannig. Thú kemst fljótt ad thví, ad í Křben eru allar gellur á hjóli. Sá um daginn ad allir flottir kaupmannahafnarbúar eru komnir med nýja hátísku reidhjólahjálma, sem minna reyndar um thad sem vid gátum leigt sem skídahjálma í vetur.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 29.6.2008 kl. 19:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.