Safaríferđ

Í dag lögđum viđ land undir fót og fórum í ferđalag til Lollands, sem er hér fyrir sunnan. Fórum međ Palla, Júlíönu, Sindra og ömmu Ingu í garđ sem heitir Knuthenborg (www.knuthenborg.dk) en ţetta er safarígarđur ţar sem villt dýr gang um laus. Viđ sáum m.a. kengúrur, strúta, apa af ýmsum stćrđum og gerđum, tígrisdýr, nashyrninga, gíraffa, sebrahesta og geitur. Einu dýrin sem viđ flúđum undan voru ţó ađgangsharđir geitungar! Ţetta var hin besta ferđ og krakkarnir skemmtu sér konunglega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Hć Sigga, vid sjáumst hressar á morgun. Ekkert smá gaman fyrir okkur ad koma í afmćlisveislu hjá Leif. Veistu thetta er í fyrsta skipti sem ég kem í afmćli hjá einu af thínum břrnum. Alveg kominn tími til. Annars fer ég med Freyju á slysó í fyrramálid, sbr. bloggid mitt. Vona ad thad dragist ekki á langinn. kćr kvedja, Solla

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 9.8.2008 kl. 22:35

2 identicon

Hann á afmćli í dag. Hann á afmćli ídag. Hann á afmćli hann Leifur, hann á afmćli í dag. Til hamingju međ daginn. Er ekki allt annađ ađ eiga afmćli í útlöndum en á Íslandi, litli skrúbbur? Fyrirgefđu kallinn minn ţú ert ekkert lítill lengur. Kysstu "öll fólkin" frá mér. Kv Guđný "ömmusys" (ţegar ég skrifa ÖMMUSYS finnst mér ég vera alveg ROSALEGA gömul!! eđa ţannig)

Guđný frćnka (IP-tala skráđ) 9.8.2008 kl. 23:35

3 identicon

Elsku hjartans Leifur Már.

Okkar allra, allra bestu hamingjuóskir í tilefni dagsins. Hugsa sér - 4 ár.  Stór strákur.   Sendum  pakka n.k. fimmtudag.  Láttu alla knúsa tig frá okkur.  Kvedja til Palla Skúla og líka allra hinna.  Imba amma, Magnús og Tórhildur

Imba amma (IP-tala skráđ) 10.8.2008 kl. 10:34

4 Smámynd: Ţórhildur Helga Ţorleifsdóttir

Til lukku međ elsku drenginn....

Ţórhildur Helga Ţorleifsdóttir, 10.8.2008 kl. 18:40

5 identicon

Elsku afmćlisstrákur, innilega til hamingju međ daginn      Söknuđum ţín í dag og flottu afmćlisveislunnar ţinnar.  Ţađ var rosalega gaman ađ heyra í ykkur í dag og ađ syngja fyrir ţig !  Hlökkum svo til ađ  heyra hvernig var í skólanum hjá Hildi á morgun, fyrsta daginn.  Elsku Hildur, gangi ţér vel á morgun í skólanum.   Ţórhildur er miklu betri en í morgun og er loksins búin ađ fá matarlyst.  Hún er rosalega dugleg međ spelku á handleggnum og viđ klipptum ermi af gömlum bol til ađ koma henni í föt. En hún losnar viđ ţetta á morgun eftir ađ fara á barnaspítalann og fá lyf.    Kossar og kveđja, allir í Kríuási.  

Steinvör frćnka (IP-tala skráđ) 10.8.2008 kl. 22:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband