Góđar fréttir

Ţetta eru góđar fréttir - öfugt viđ ţađ sem margir hafa spáđ, ţ.e. ađ krónan myndi falla enn meira. Vonandi heldur ţetta áfram ađ mjakast í ţessa átt á nćstunni.


mbl.is Krónan styrkist um 1%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Krónan er ekki ađ falla vegna ţess ađ viđskiptin eru á milli viđskiptabankanna ţriggja. Ţessi viđskipti eru eingöngu innanlands og ţví er ekkert ađ marka ţetta.

Krónan er enn skráđ sem 290 ISK á móti 1 EUR á mörkuđum erlendis.

GK (IP-tala skráđ) 4.12.2008 kl. 11:01

2 Smámynd: Ţórhildur Helga Ţorleifsdóttir

Meget spćnende !!

Ţórhildur Helga Ţorleifsdóttir, 4.12.2008 kl. 11:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband