Brúðkaupsafmæli

Hvað heitir þriggja ára brúðkaupsafmæli? Varla silfur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl litla frænka,

3ja ára brúðkaupsafmæli er LEÐURBRÚÐKAUP. Og þá veistu það.

Til hamingju með daginn bæði tvö og allir afleggjararnir.

Kv  Guðný frænka

Guðný frænka (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 11:44

2 Smámynd: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir

Ji,- þið verðið að gefa hvort öðru leðurjakka að leðursófasett,- amk leðuról ;)

Til lukku með leðrið

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 25.6.2008 kl. 12:32

3 identicon

Já mæli með ..hundaól úr leðri ..og viðeigandi tjóðurbandi úr leðri í stíl.. eftirá að hyggja ..er ég gasalega fegin að Geðmundur (skárri helmingur minn) gleymdi 3 ára afmælinu

Ragna rugludolla (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 13:32

4 identicon

Já gleymdi ...til hamingju með daginn!

Ragna aftur (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 13:32

5 Smámynd: Sigríður Inga Sigurðardóttir

Takk fyrir góðar kveðjur og hugmyndir ... ég verð a.m.k. í leðurjakka í allan dag í tilefni brúðkaupsafmælisins, athuga hvort ég finni svipu ...  og svo fer ég með 3 vinkonum mínum út að borða og á Sex and the City í kvöld!!

Sigríður Inga Sigurðardóttir, 25.6.2008 kl. 14:33

6 identicon

Heyrðu góða! Hvar er Jón Áki? Er hann ekki hinn aðilinn sem gekk inn gólfið á Hallgrímskirju með þér fyrir þrem árum?HA ER hann kannske að passa fyrir þig???

        Kv Guðný

Guðný frænka (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 15:04

7 identicon

Til lukku með daginn bæði tvö  !!

Fáðu þér bara Lederhosen, kannski finnst Jóni það sexý in the city !!  

http://blog.xonio.com/media/Lederhose.jpg 

Tante Steinvör (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 00:19

8 identicon

Ég fann það! Ég fann það! Ég fann það! Eitthvað er sumsé eftir af gömlu, góðu heilasellunum! Gott að vera aftur komin á rétta slóð ... eða þannig. Já, og takk innilega fyrir síðast í Laugardalnum. Frábært að fá að hitta þig aðeins áður en þú flytur af landi brott.

Jónína (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband